Saturday, May 06, 2006

Well hello there!
Ég var að uppgötva það að ég er með söfnunaráráttu á háu stigi, ég safna ótrúlegustu hlutum hér er svo listi yfir það sem ég man eftir í augnablikinu!
1. skór
2. töskur
3. yfirhafnir
4. teskeiðar (merktar stöðum)
5. blikkdollur
6. svínastyttur
7. nálapúðar
8. salt og pipar staukar
9. rjómakönnu og sykurkarasett
10. skjaldbökustyttur
11. búddastyttur
12. gamalt apóteks dót
13. eyrnalokkar

Þetta er það sem ég man eftir núna! vá vá vá

Over and out

No comments:

Post a Comment