Monday, May 15, 2006

Well hello there!

Nú er mín búin að vera vibbalega dugleg, bara búin að mála kjallarahurðina, kjallaragluggana og útidyrahurðina. Allt kríthvítt!
Horfði svo í gær á dásamlegan þátt um uppáhaldið mitt hann Vlad Tepes oh hann var æðislegur!!
Svo hlustaði é áðan á Mína uppáhalds hljómsveit sem er My dying bride og ég þarf að fara að bæta aðeins í safnið! Á bara 8 diska með þeim núna he he he.
Hlakka til um helgina því þá get ég farið með Karólínu mína í Töfragarðinn!!!!!! VEI
over and out